Síminn hjá okkur er 892-8862 eða sendu okkur tölvupóst: pm(hjá)pm.is

Gleðilegt og farsælt nýtt ár 2015 !

  • Posted on:  Tuesday, 20 January 2015 00:00

Nýja árið byrjar vel, við erum á fullu að vinna þau verk sem lágu fyrir í Janúar.

Lækkun á vsk prósentu úr 25,5% í 24 % kemur til góða ásamt örlítilli lækkun á efnisliðum sem gerir það að verkum að við eigum að geta haldið áfram að bjóða góð verð í parketslípun og lökkun. Átakið allir vinna www.allirvinna.is er í biðstöðu og óvíst hvaða ákvörðun stjórnvöld taka varðandi endurgreiðslu vsk af vinnu í heimahúsi, verður farið í sama farið og áður og boðið upp á 60% endurgreiðslu vsk eða halda menn áfram að bjóða upp á 100% endurgreiðslu. Það er næsta víst að átakið hefur skilað sér vel og hafa flestir viðskiptavinir Parketmeistarans nýtt sér endurgreiðslu vsk möguleikann undanfarin ár.

Haldið verður áfram að bjóða upp á fría ástands skoðun sem margir nýttu sér fyrir jólin ( gildir fyrir höfuðborgarsvæðið ), því það er margt unnið við að endurslípa parket í stað þess að skipta því út. Gamla parketið er oftar en ekki mun sterklegra en nýtt í dag enda er spónlagið oftast um 4mm þykkt , spónlagið  á nýju parketi er allt niður í 1,5mm en algengast er þó 2,5-2,7mm, Þetta er allavega eitt af því sem fólk á að skoða þegar tekin er ákvörðun um að skipta út parketi í stað þess að slípa og hugsa dæmið til enda með öllum þeim kostnaði sem fylgir, afrif á því gamla, nýtt undirlegg,nýtt parket, parketlögn og listar og svo síðan förgun á gamla parketinu, allt telur þetta þegar tekið er saman og óhætt að reikna með að ústkipting parkets sé á bilinu 8000-12000 kr. pr. m2

Read 1578 times

Fréttir

Prev Next
Nýr pallalitur frá Parketmeistaranum

Nýr pallalitur frá Parketmeistaranum

Fallegur og endalaust hlýr litur, velheppnaður litur sem hlotið hefur vinnuheitið "Þingvellir "

Eukula umboðið

Eukula umboðið

Innflutningur og sala á parketlökkum og olíum krefst yfirlegu og fjármagns og því hefur Parketmeista...

Vala Matt

Vala Matt

Glæsileg umsögnin sem við fáum frá sjálfum fagurkeranum Völu Matt. Og að sjálfsögðu sett inn með öðr...

Vinnan farin að taka á sig mynd !

Vinnan farin að taka á sig mynd !

Þá er lokafrágangur aðeins eftir eins og þessi mynd ber með sér, aðeins eftir að lakka með EUKULA og...

Parketslípun

Parketslípun

Parketslípun er það sem við gerum og kunnum vel ! Tækjakostur frá einum fremsta framleiðanda heims ...

EUKULA lökk og olíur, LÄGLER® hágæða parketslípivélar - Þegar þetta fer saman er útkoman góð. Hafðu samband og fáðu tilboð fyrir þitt heimili