Öryggisblöð (MSDS)
Samkvæmt reglugerd nr. 750/2008 (REACH).
1. Söluheiti efnis eða vörutegundar og notkun. Upplýsingar um seljanda, gerð öryggisblaða, útgáfudag og neyðarsímanúmer. Söluheiti vöru: PU 550 HARDENER FOR 2-C. PU SEALER Vörunúmer: 100008 Notkun: Herdir fyrir yfirbordsefni. Dreifingaraðili: PM ehf. PARKETMEISTARINN, Logafold 111, 112 Reykjavík, sími 892 8862 Gerð öryggisblaða: Friðrik Már Bergsveinsson, Logafold 111,112 Reykjavík sími 567 5410 Útgáfudagsetning: 05.03.2010 Neyðarlínan; sjúkrabifreið, slökkvilið og lögregla: sími 112 Eiturefnamiðstöð Landspítala - háskólasjúkrahúss, Reykjavík: sími 543 2222 |
2. Hættugreining. Fólk: Eldfimt. Hættulegt við innöndun og í snertingu vid húð. Getur valdid ofnæmi vid innöndun. Inniheldur ísósyanöt. Umhverfi: -
|
3. Samsetning / upplýsingar um innihaldsefni.CAS-nr.: EB-nr.: Efnaheiti: Styrkur %: Hættuflokkun: 1330-20-7 215-535-7 Xylen, blanda ísómera 12,5 - 25 Xn H10-20/21-38 584-84-9 209-544-5 2,6-díísósyanatótólúen < 0,5 Tx H26-36/37/38-40-42/43-52/53 123-86-4 204-658-1 n-bútylasetat 2,5 - < 5 - H10-66-67 108-65-6 203-603-9 2- metoxy-1-metyletylasetat 12,5 - 25 Xi H10-36 Varnaðarmerking - sjá lið 15. Texti hættusetninga - sjá lið 16.
|
4. Skyndihjálp.Læknishjálp: Leitid alltaf læknis í vafatilfellum og ef ótægindi eru vidvarandi. Áhrif, eitrunareinkenni: - Við innöndun: Tryggid strax hreint loft og hvíld á hlyjum stad. Ef slasadi á erfitt med öndun eda hún hefur stödvast, veitid öndunarhjálp og/eda gefid súrefni. Ef slasadi er medvitundarlaus skal leggja hann í læsta hlidarstellingu fyrir flutning á sjúkrahús. Tryggid ad öndunarvegir séu opnir. Snerting við húð: Farid úr fötum sem mengast af efninu og tvoid húdina vandlega med vatni og sápu. Notid ekki leysiefni eda tynni. Snerting við augu: Skolid vandlega med nægu vatni í a.m.k. 10 mínútur med augad vel opid. Leitid læknis. Við inntöku: Leitid strax læknis. Framkallid EKKI uppköst. Látid slasada hvílast. Reynid aldrei ad gefa medvitundarlausum einstaklingi fædu eda vökva.
|
5. Viðbrögð við eldsvoða.Slökkviefni/búnaður: Heppileg slökkviefni eru alkohóltolin froda, kolsyra, duft eda vatnsúdi. Kælid lokadar umbúdir med efninu á hættusvædinu med vatni. Hindrid ad vatn og önnur efni sem notud eru vid slökkvistörf berist í nidurföll. Notið ekki (efni, búnað): Notid ekki hátrysta vatnssprautu. Hlífðarbúnaður: Notid videigandi hlífdarbúnad og öndunartæki vid slökkvistörf. Sérstök hætta: Vid bruna myndast hættulegur, téttur dökkur reykur.
|
6. Efnaleki. Fjarlægid allt sem valdid getur íkveikju og loftræstid svædid. Varist innöndun efnagufu vid hreinsunarstörf. Farid eftir upplysingum um medhöndlun og persónuhlífar í lidum 7 og 8. Notid sand, jardveg eda önnur óvirk ísogsefni til ad hefta og hreinsa upp efnid og látid í videigandi og merkt ílát til förgunar; téttlokid ekki ílátunum. Mengad svædi tarf ad hreinsa strax med heppilegum hlutleysi. Hlutleysi (eldfiman) má blanda úr vatni 45%, etanóli eda ísóprópanóli 50% og sterkri (d: 0,880) ammoníaklausn 5%. Annar óeldfimur hlutleysir er natríumkarbónat 5% og vatn 95%. Setjid einnig hlutleysi út í leifarnar sem hreinsadar voru upp og látid standa í nokkra daga í ílátunum sem mega ekki vera tétt lokud. Tegar efnahvörfum er lokid má loka ílátunum og flytja til förgunar skv. reglum. Látid efnid ekki berast í nidurföll eda vatnsfarvegi. Ef umtalsvert magn berst út í umhverfid tarf ad láta vidkomandi yfirvöld vita. |
7. Meðhöndlun og geymsla.Meðhöndlun: Einstaklingar med asma, ofnæmi eda varanlega eda endurtekna öndunarfærasjúkdóma ættu ekki ad vinna med tetta efni eda vid verk tar sem tad er notad. Gufa efnisins er tyngri en loft og getur flætt med gólfi. Gufan getur myndad eldfima/sprengifima blöndu med lofti. Komid í veg fyrir ad gufa í lofti fari yfir mengunarmörk. Fyrir notkun efnisins tarf ad fjarlægja öll óvarin ljós og annad sem valdid getur íkveikju. Fordist hita, opinn eld og neistagjafa. Athugid ad öll raftæki séu neistavarin og í lagi tannig ad ekki sé af teim íkveikihætta. Efnid getur hladid upp stödurafmagni. Notid alltaf jardtengingu tegar efnid er fært á milli íláta. Notendur ættu ad vera í skóm og klædnadi sem ekki tekur í sig stödurafmagn og æskilegt er ad gólf séu leidandi. Fordist innöndun gufu/úda og snertingu vid augu og húd. Neytid ekki matar eda drykkjar eda reykid medan á notkun stendur. Vidhafid gódar venjur og hreinlæti vid medferd efna. Notid persónuhlífar skv. lid 8. Notid ekki trysting til ad tæma ílátid; ílátid er ekki trystihylki. Geymid í upprunalegu íláti og fordist ad raki eda vatn komist í efnid. Vid tad verdur efnahvarf med myndun á CO2, sem eykur trysting í lokudu íláti. Medhöndlid og opnid umbúdir med varúd. Geymsla: Geymist vid 5 - 25°C í vel lokudum umbúdum á turrum og vel loftræstum stad varid gegn beinu sólarljósi og hita. Geymid ekki tar sem íkveikihætta er. Geymid ekki med sterkum oxunarmidlum, sterkum bösum eda syrum, amínum eda alkohóli. Reykid ekki og komid í veg fyrir umferd óvidkomandi. Opnudum umbúdum tarf ad loka vandlega og geyma uppréttar til ad fyrirbyggja leka. Sérstök notkun: -
|
8. Takmörkun váhrifa / persónuhlífar.Mengunarmörk skv. reglugerð 390/2009 ((MG) = meðalgildi fyrir 8 klst., (ÞG) = þakgildi): 2,6-díísósyanatótólúen (MG) 0,005 ppm 0,04 mg/m3 (TG) 0,01 ppm 0,07 mg/m3 Xylen (blanda ísómera) (MG) 25 ppm 109 mg/m3 (TG) 100 ppm 442 mg/m3 2-metoxy-1-metyletylasetat (MG) 50 ppm 275 mg/m3 (TG) 100 ppm 550 mg/m3 n-bútylasetat (MG) 150 ppm 700 mg/m3
Tæknilegar aðgerðir: Loftræsting tarf ad vera nægileg til ad halda loftmengun nedan mengunarmarka. Notid bædi góda almenna loftræstingu og punktsog frá notkunarstad. Notid alltaf ferskloftstæki vid údun. Ef nægilegri loftræstingu til ad halda mengun nedan mengunarmarka verdur ekki vid komid, er naudsynlegt ad nota videigandi öndunargrímur. Persónuhlífar; Öndunargrímur: Notid öndunargrímu, t.d. hálfgrímu FFA2 med síu A, litakódi brúnn, ef loftræsting er ekki fullnægjandi eda hætta er á ad efnagufur í andrúmslofti fari yfir mengunarmörk. Fyrir augu: Hlífdargleraugu til varnar slettum. Fyrir hendur: Videigandi hlífdarhanskar. Skv. DIN/EN 374 geta tad t.d. verid hanskar úr flúorokarbon gúmmíi, tykkt > 0,4 mm og gegndræpitími ≥ 480 mín. Leitid sérfrædiadstodar vid val á hönskum. Fyrir húð: Notid hlífdarfatnad sem ekki tekur í sig stödurafmagn, annad hvort úr hitatolnum gerfiefnum eda fatnad úr náttúrulegum efnum. Hreinlæti við vinnu: þvoid hendur, andlit og adra líkamshluta, sem komast í snertingu við efnid, vandlega eftir notkun efnisins. Umhverfið: Hindrid ad efnid berist í nidurföll, vatn, eda grunnvatn. Eðlis- og efnafræðilegir eiginleikar. Ástand / útlit / lykt: Vökvi / - / einkennandi Sýrustig (pH): - Suðumark: 127°C Bræðslumark: - Blossamark: 26°C DIN 53213 Íkveikimörk: 315°C Sprengimörk; neðri - efri: 1,3 - 10,8% rúmmáls Gufuþrýstingur: 2,56 mbör vid 20°C Gufuþéttni: - Uppgufunarhraði: - Lífræn leysiefni: 42% Fast efni, hlutfall af þunga: - Seigja: > 20 s 4 mm vid 20°C DIN 53211 Eðlisþyngd: 1,06 g/sm3 vid 20°C Leysni: Leysist ekki í vatni Deilistuðull, n-oktanól/vatn: - 9. Stöðugleiki og hvarfgirni. Stöðugleiki: Efnid er stödugt vid rétta medhöndlun og geymslu (sjá lid 7). Aðstæður sem skal forðast: Raki, hiti. Efni sem skal varast: Oxunarmidlar, sterkir basar og syrur, vetnissyaníd, amín, alkohól og vatn. Efnid hvarfast útvermid vid amín og alkohól. Hvarfast hægt vid vatn med myndun á CO2, sem skapar hættu á ad umbúdir rofni vegan trystings. Hættuleg niðurbrotsefni: Vid mikinn hita geta myndast heilsuspillandi nidurbrotsefni eins og CO, CO2, reykur og nituroxíd.
|
10. Eiturefnafræðilegar upplýsingar.
Áhrif við innöndun: Eiginleikar ísosyanat hluta vörunnar og eiturfrædilegar upplysingar um sambærileg efni gefa tilefni til ad ætla ad varan geti valdid brádri ertingu og/eda brádaofnæmi í öndunarfærum, sem leitt geta til andarteppu, öndunarerfidleika eda andtyngsla. Einstaklingar sem myndad hafa ofnæmi vid efninu geta sídan fundid fyrir ofnæmisvidbrögdum vid innöndun lofts sem er vel undir uppgefnum mengunarmörkum. Endurtekin innöndun getur valdid varanlega skertri starfshæfni lungna. Í snertingu við húð: Endurtekin eda vidvarandi snerting turrkar upp húdina og getur valdid sprungum og exemi. Efnid berst greidlega inn í líkamann gegnum húd. Í snertingu við augu: Slettur geta valdid ertingu og tímabundnum áhrifum á augu. Við inntöku: - Bráð eiturhrif: Innihaldsefni í styrk yfir mengunarmörkum geta haft heilsuspillandi áhrif, m.a. ertingu í slímhúdum og öndunarfærum og skemmdir á nyrum, lifur og midtaugakerfi. Áhrif á miðtaugakerfi: Sjá hér ad ofan. Langtímaáhrif: Innihaldsefni geta valdid ofnæmi vid innöndun og skemmdum á mikilvægum líffærum.
|
12. Vistfræðilegar upplýsingar.
Dreifing/afdrif: Engar upplysingar liggja fyrir um vöruna. Líffræðileg áhrif - Önnur skaðleg áhrif: - Annað: Varan var metin med hefdbundnum adferdum skv. tilskipun 1999/45/EG og er ekki flokkud hættuleg umhverfinu. Hindrid ad efnid berist í nidurföll, vatn, eda grunnvatn.
|
13. Förgun.
Förgun vörunnar: Endurvinnid ef hægt er. Fargid notudu efni og skemmdu, afgöngum og mengudum ísogsefnum med videigandi hætti skv. reglum. Förgun umbúða: Mengudum umbúdum skal farga á sama hátt og vörunni sjálfri. Hreinum umbúdum má farga eda endurvinna á sama hátt og almennt sorp, ef annad kemur ekki fram í reglum.
Reglur um meðferð og flokkun úrgangs: Reglugerð 184/2002, reglug. 738/2003.
|
14. Flutningur.Flutningur á landi: ADR/RID flokkur: 3 ST-nr.: 1866 Númer og bókstafur: Nafn efnis: Resin solution Varúdarmerki: Hættunr.: Pökkunarflokkur: III
Flutningur á sjó: IMDG flokkur: 3 ST-nr.: 1866 Pökkunarflokkur: III Ems: F-E,S-E MFAG: Nafn efnis: Resin solution Varúdarmerki: Sjávarmengandi:
Flutningur í lofti: ICAO/IATA flokkur: 3 ST-nr.: 1866 Pökkunarflokkur: III Nafn efnis: Resin solution Varúdarmerki:
Vinnueftirlit ríkisins gefur upplýsingar um reglur um flutninga á hættulegum efnum.
|
15. Umbúðamerkingar og upplýsingar um reglur sem varða notkun efnisins eða vörunnar. Varnaðarmerkingar skv. reglugerð 236/1990 m. s. br. og tilskipunum 67/548/EB og 1999/45/EB: Varnaðarmerki: Xn Inniheldur: Xylen, blöndu ísómera 2,6-díísósyanatótólúen H - setningar: H10 Eldfimt. H20/21 Hættulegt vid innöndun og í snertingu vid húd. H42 Getur valdid ofnæmi vid innöndun. V - setningar: V23 Varist innöndun gufu/úda. V36/37 Notid videigandi hlífdarfatnad og hlífdarhanska. V38 Notid öndunargrímu ef gód loftræsting er ekki fyrir hendi. V45 Leitid umsvifalaust læknis ef slys ber ad höndum eda ef lasleika verdur vart; synid umbúdamerkingarnar ef unnt er. V51 Má adeins nota á vel loftræstum stad. (V2) GEYMIST TAR SEM BÖRN NÁ EKKI TIL. Inniheldur Ísósyanöt. Sjá upplysingar frá framleidanda.
Íslensk sérlög, reglugerðir eða reglur sem um vöruna gilda: Reglugerd nr. 553/2004 um verndun starfsmanna gegn hættu á heilsutjóni af völdum efna á vinnustödum.
16. Aðrar upplýsingar.
Gert þann: 05.03.2010 Dagsetning frumrits: 03.02.2010 Útgáfa: 1,0 Breyttir liðir: - Gert fyrir: PM ehf. PARKETMEISTARINN, Logafold 111, 112 Reykjavík, sími 892 8862 Unnið af: EFNAVERND ehf., Reykjavík, sími 588 8130 / FF Texti hættusetninga sem fram koma í lið 2: H10 Eldfimt. H20/21 Hættulegt vid innöndun og í snertingu vid húd. H26 Mjög eitrad vid innöndun. H36 Ertir augu. H38 Ertir húd. H36/37/38 Ertir augu, öndunarfæri og húd. H40 Getur hugsanlega valdid krabbameini. H42/43 Getur valdid ofnæmi vid innöndun og í snertingu vid húd. H52/53 Skadlegt vatnalífverum, getur haft skadleg langtímaáhrif á lífríki í vatni. H66 Endurtekin snerting getur valdid turri og sprunginni húd. H67 Innöndun gufu getur valdid sljóleika og svima. |
Annað: Ofangreindar upplýsingar eru gefnar til að beina athygli notenda að mögulegriheilsufarshættu af notkun vörunnar og til ad koma á framfæri ráðleggingum um réttamedhöndlun og geymslu vörunnar. Upplýsingarnar eru gefnar eftir bestu vitund ogskv. þeim upplýsingum sem fyrir liggja á þeim tíma sem öryggisleiðbeiningarnar erugerðar. Ekki er þó tekin nein ábyrgð skv. þessu á eiginleikum vörunnar, notkun hennar eða misnotkun.Þessi öryggisblöð eru unnin eftir MSDS frá EUKULA GmbH, D-78199 Braunlingen, Germany.
|