Síminn hjá okkur er 892-8862 eða sendu okkur tölvupóst: pm(hjá)pm.is

Strato Vernetzer M og Vernetzer G herðir fyrir tveggja þátta polyurethane lökk Strato Perform og Extreme 

Strato Vernetzer M er fyrir Silkimatt, extramatt og Ultramatt lakk, Perform 461/462 og Extreme 471/472/473  

Strato Vernetzer G er fyrir Strato Extreme 470 Gloss 

 crosslinker herdir

Notkun:  Blanda skal Strato Crosslinker M eða G herði við Strato Perform eða Strato Extreme í hlutfallinu 1:10 Blandist vel saman og látið bíða í ca. 15 mín. Líftími blöndu ca. 4 klst. Ef lakkinu skal sprautað þarf að þynna blönduna um  10%. Herbergis hiti skal vera minnst +15 oC Lofræstið vel. Forðast skal beint sólarljós og dragsúg.

Áhöld:  Lakkrúlla eða lakkdreifari. Hreinsun: Með vatni strax eftir notkun, ef efnið þornar á áhöldum, notið v29 þynni. 

Þornunartími:   Grunnur:  ca. 1 klst. (Lakka má yfir)

Lakk með herði:  ca. 4-6 klst (yfirlökkun ) ekki er ráðlegt að lakka fleiri en tvær umferðir á dag annars er hætt við að viðurinn taki í sig of mikinn raka á skömmum tími og bólgni upp, þetta á einnig við um mjög rakadrægan við svo sem Beyki, Hlyn og Ask. Fullur þurrkur næst eftir 7 daga 

Geymsla:  Geymist á þurrum og köldum stað í upprunalegum umbúðum.  Varist að efnið frjósi.

Best fyrir:  Sjá umbúðir.

Förgun efna:  Lakkið skal ekki að losa í vatnslagnir, ónýtt efni skal skila á endurvinnslustöðvar.

Varúðarmerkingar:  Strato Vernetzer M og G herðir

GIS-Code: W 3/DD+       VbF: Flokkur A III

Hættulegt við innöndun, Ertir öndunarfæri, Getur valdið ofnæmi í snertingu við húð,

Skaðlegt vatnalífverum, getur haft skaðleg langtímaáhrif á lífríki í vatni

Ertir augu, getur valdið ofnæmi í snertingu við húð, varist innöndun, varist snertingu við húð, berist efnið í augu skal skola strax með miklu vatni og leita læknis, notið viðeigandi hlífðarhanska, notið öndunargrímu ef góð loftræsting er ekki fyrir hendi. 

Hættuleg innihaldsefni:  Polyisocyanat aliphatischIsocyanates. 


 

GEYMIST ÞAR SEM BÖRN NÁ EKKI TIL !